Interstate EcoTour PLUS

ECOTOURPLUS
Interstate EcoTour Plus eru topp klassa sumardekk sem tryggja þér mjög góða aksturseiginleika og minni bensíneyðslu með lægri vegmótstöðu. Gúmmíefnið sem tæknimenn Interstate hafa náð að blanda saman hefur jafnframt einstaka hemlunareiginleika og grip í bleytu.

Þessi þróun gúmmíefnisins og sú tækni sem þar býr að baki er kölluð I-ECO og mun verða leiðbeinandi grunnur að framtíð hjólbarðaframleiðslu Interstate á dekkjum með lægri vegmótstöðu og eldsneytissparandi dekkjum framtíðarinnar. Sú tækni mun tryggja "grænni" dekk frá Interstate er fram líða stundir. Interstate EcoTour Plus munstrið er með heila miðjurönd sem gefur betri og snarpari stýrissvörun og munstrið og gúmmíblandan ná frábæru hemlunargripi í bleytu og þurru. Með kaupum á EcoTour Plus dekkinu tryggir þú þér háklassa sumardekk með mjög öruggum og góðum aksturseiginleikum sem minnka bensíneyðslu og menga minna.

Interstate EcoTour PLUS Interstate EcoTour PLUS

  EcoTour Plus miðjurönd


Miðjuröndin, hraðari stýrissvörun og stöðugri í akstri.
Mjög góðir aksturseiginleikar.
Þýtt og hljóðlátt í akstri.
  EcoTour Plus miðjurönd
  • Miðjuröndin, hraðari stýrissvörun og stöðugri í akstri.

  • Mjög góðir aksturseiginleikar.

  • Þýtt og hljóðlátt í akstri.

  EcoTour Plus vatnslosun


Fjórar breiðar vatnslosunarrásir auka öryggi í akstri í bleytu.
Minni hemlunarvegalengd.
SILICA íblöndunarefnið eykur grip í þurru og blautu.
  EcoTour Plus vatnslosun
  • Fjórar breiðar vatnslosunarrásir auka öryggi í akstri í bleytu.

  • Minni hemlunarvegalengd.

  • SILICA íblöndunarefnið eykur grip í þurru og blautu.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  185/60R14 82H INE14600105781895,0 - 6,5
  195/60R14 86HINE14600205902015,5 - 7,0
  195/65R15 91HINE15650206352015,5 - 7,0
  195/65R15 91VINE15650406352015,5 - 7,0
  195/55R15 85VINE15550105952015,5 - 7,0
  215/60R16 95VINE16600206742306,0 - 7,5
  225/60R16 98VINE16600306862376,0 - 8,0
  205/55R16 91VINE16550106322145,5 - 7,5
  215/55R16 93WINE16650206422286,0 - 7,5
  225/55R16 95WINE16650306542336,0 - 8,0
  215/60R17 96HINE17600206862266,0 - 8,0
  225/50R17 98VINE17500306582336,0 - 8,0
  215/55R17 94WINE17550306682186,0 - 7,5
  225/50R18 95WINE18500306842346,0 - 8,0
  215/35R19 85YINE19350006332167,0 - 8,5
  225/35R20 90YINE20350006642277,5 - 9,0
  245/35R20 95Y INE20350106862588,0 - 9,5
  225/30R20 85W INE20300206442308,0 – 10,0