BFGoodrich G-grip

BFG Ggrip stor vefmynd 2
G-grip dekkin frá BFGoodrich eru einhver þægilegustu og endingarbestu dekk sem völ er á í sumardekkjum. Hámarks vatnsslosun, gott grip í bleytu og þurru, mjög endingargóð. BFGoodrich G-grip dekkin eru í alla staði frábær kaup.

G-grip dekkin bjóða uppá einstaka aksturseiginleika í bleytu og þurru. Ef þig vantar endingargóð dekk í sumaraksturinn sem bjóða uppá hámarksöryggi í bleytu og þurru þá skaltu skoða þessi frábæru G-grip dekk frá BFGoodrich.

BFGoodrich G-grip dekkin eru Evrópsk gæðavara og framleidd af einum stærsta og þekktasta dekkjaframleiðanda í heimi.

bfgoodrich_logo_4c2
  Frábær vatnslosun


G-grip breiðar vatnslosunarrásir sem eykur öryggi í akstri í bleytu.
Þú getur reitt þig á frábæra hemlunareiginleika G-grip í bleytu og þurru.
  Frábær vatnslosun
  • G-grip breiðar vatnslosunarrásir sem eykur öryggi í akstri í bleytu.

  • Þú getur reitt þig á frábæra hemlunareiginleika G-grip í bleytu og þurru.

  Endingargott


Ný gúmmíblanda með Silica eykur grip og endingu.
Frábært dekk í allan almennan sumarakstur.
  Endingargott
  • Ný gúmmíblanda með Silica eykur grip og endingu.

  • Frábært dekk í allan almennan sumarakstur.

  Breiðir kubbar á axlasvæði.


Stórir axlakubbar með stærri snertiflöt á axlasvæði.
Meiri snertiflötur við vegflötinn þýðir betri stýrissvörun og frábært grip.
  Breiðir kubbar á axlasvæði.
  • Stórir axlakubbar með stærri snertiflöt á axlasvæði.

  • Meiri snertiflötur við vegflötinn þýðir betri stýrissvörun og frábært grip.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  185/70 R14 88T006119 4.5-5.5-6.0
  185/70 R14 88H006119 4.5-5.5-6.0
  195/70 R14 91H006320 5.0-6.0-6.5
  175/65 R14 82T005918 5.0-5.0-6.0
  175/65 R14 82H005918 5.0-5.0-6.0
  185/65 R1486T006019 5.0-5.5-6.5
  185/65 R14 86H006019 5.0-5.5-6.5
  185/60 R14 82T005819 5.0-5.5-6.5
  185/60 R14 82H005819 5.0-5.5-6.5
  175/65 R1584T006118 5.0-5.0-6.0
  185/65 R15 88T006219 5.0-5.5-6.5
  185/65 R1588H006219 5.0-5.5-6.5
  195/65 R15 91T006420 5.5-6.0-7.0
  195/65 R15 95T XL006420 5.5-6.0-7.0
  195/65 R15 91H006420 5.5-6.0-7.0
  195/65 R15 91V006420 5.5-6.0-7.0
  205/65 R15 94H006520 5.5-6.0-7.5
  215/65 R15 96H006622 6.0-6.5-7.5
  185/60 R15 84H006019 5.0-5.5-6.5
  185/60 R15 88H006019 5.0-5.5-6.5
  195/60 R15 88H006220 5.5-6.0-7.0
  195/60 R15 88V006220 5.5-6.0-7.0
  205/60 R15 91H006321 5.5-6.0-7.5
  205/60 R15 91V006321 5.5-6.0-7.5
  185/55 R1582H005819 5.0-6.0-6.5
  185/55 R15 82V005819 5.0-6.0-6.5
  195/55 R15 85H006020 5.0-6.0-6.5
  195/55 R15 85V006020 5.0-6.0-6.5
  205/60 R16 92H006521 5.5-6.0-7.5
  205/60 R1692V006521 5.5-6.0-7.5
  205/60 R16 96W XL006521 5.5-6.0-7.5
  215/60 R16 95H006722 6.0-6.5-7.5
  215/60 R1695V006722 6.0-6.5-7.5
  195/55 R16 87H006220 5.5-6.0-7.0
  195/55 R16 87V006220 5.5-6.0-7.0
  205/55 R16 91H006321 5.5-6.5-7.5
  205/55 R16 91V006321 5.5-6.5-7.5
  205/55 R16 94V XL006321 5.5-6.5-7.5
  205/55 R16 91W006321 5.5-6.5-7.5
  215/55 R16 93H006522 5.5-6.5-7.5
  215/55 R16 97H XL006522 5.5-6.5-7.5
  215/55 R16 93V006522 5.5-6.5-7.5
  215/55 R16 93W006522 5.5-6.5-7.5
  215/55 R16 97W XL006522 5.5-6.5-7.5
  225/55 R16 95V006723 6.0-6.5-7.5
  225/55 R1695W006723 6.0-6.5-7.5
  225/55 R1699W XL006723 6.0-6.5-7.5
  225/55 R 17 97W0068236,5 - 7,0 - 7,5
  225/55 R 17101W XL0068236,5 - 7,0 - 7,5
  225/45 R 17 91V0063237,0 - 7,5 - 8,0
  225/45 R 17 94V XL0063237,0 - 7,5 - 8,0