Lýsing
SnowControl S3 dekkið er mjög stöðugt akstursdekk og grípur einstaklega vel í akstursátaki í snjó. Við hönnun á SnowControl S3 hefur verið lögð áhersla á að sameina tvo stóra kosti sem vetrardekk á norðurslóðum þarf að hafa en það er virkni í snjó og bleytu.