Dekkjaverkstæðin okkar

Nesdekk-700x293

Nesdekk rekur nokkur hjólbarðaverkstæði á suðvesturhorni landsins þar sem kappkostað er að veita þá bestu þjónustu og ráðgjöf við dekkjaval sem völ er á. Við leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og leysum mál fljótt og vel enda með starfsfólk sem er með áratuga reynslu í hjólbarðamálum.

Á dekkjaverkstæðunum finnur þú hjólbarða frá einhverjum þekktustu framleiðendum í heimi s.s. TOYO, BFGOODRICH, INTERSTATE OG MAXXIS ásamt fjölmörgum öðrum.

Hér til hliðar, og fyrir neðan, getur þú fundið hlekki á staðsetningar, opnunartíma og ýmsar aðrar upplýsingar um dekkjaverkstæði Bílabúðar Bernna / NESDEKK.

Hafðu samband í síma 561 4200 eða sendu okkur tölvupóst(nesdekk@nesdekk.is) og ráðfærðu þig við fagmenn.Vorumerki_Nesdekk